Á þessari síðu er listi yfir námskeið sem eru í boði í skólanum. Aðeins skráðir notendur í Netskólanum geta skráð sig á námskeið þar sem er þátttökugjald. Skráning í Netskólann er ókeypis. Skráðu þig hér
Lærðu að búa til og breyta myndum með gervigreind.Fyrir hverja: Alla sem hafa áhuga á að búa til myndir með gervigreind.Forkröfur: Að vera með Google-reikning og hafa grunnþekkingu á tölvunotkun.
Um námskeiðiðÁ þessu hagnýta námskeiði lærir þú að nýta Google Gemini til að búa til myndir út frá texta. Farið verður yfir grunnatriðin, en einnig ýtarlegri aðferðir og mikilvægi þess að nota tæknina á ábyrgan hátt.Þú lærir að skrifa góðar lýsingar til að fá þær myndir sem þú vilt, prófar mismunandi myndstíla og breytir myndum sem fyrir eru. Sérstök áhersla er á ábyrga notkun tækninnar og siðferðileg atriði sem tengjast gervigreindarmyndum.
Hluti 2: Ýtarlegri tækni og myndstílar
Hluti 3: Siðferði og ábyrgð
Að námskeiðinu loknu ættu þátttakendur að geta búið til fagmannlegar myndir með gervigreind og hafa góðan skilning á ábyrgri notkun tækninnar.
Sláðu textann á myndinni inn í reitinn