Tónlistarsagan 2
|
|
Raðaðu eftirfarandi atburðum í rétta tímaröð (elsti atburðurinn efst). Raðaðu atriðunum í rétta röð með því að draga línurnar upp eða niður með músinni - Fyrstu hljómplötuupptökurnar á Íslandi
- Haukur Mortens kemur fram á stúdentaskemmtun
- Fyrsta alvöru hljóðverið á Íslandi opnar
- Með allt á hreinu - fyrsta íslenska dans- og söngvamyndin
- Hólabiskup bannar ósiðleg danskvæði
- Ísland lendir í 2. sæti í Eurovision
- Fyrsti tónlistarskóli landsins stofnaður á Ísafirði
- Fyrsta íslenska óperan frumflutt
- Rás 2 hefur útsendingar
|