Notendaskilmálar
- Notendum er óheimilt að láta öðrum aðgangsorð sitt inni í Netskólann í té.
- Óheimilt er að flytja efni sem er hægt að flokka sem meiðandi, eða niðurlægjandi fyrir aðra á vef Netskólans.
- Öll niðrandi skrif í póstkerfi og samskiptaveri eru óheimil og verður lokað fyrir aðgang þeirra sem uppvísir verða að slíkri iðju.
- Allt efni sem notendur setja inn á vef Netskólans er á ábyrgð viðkomandi notanda, á það jafnt við um myndir og annað efni.
Allt efni sem er sett inn í kerfið er rekjanlegt.
- Texti notenda er yfirfarinn til að leita að bannorðum, ef texti inniheldur bannorð birtist hann ekki í kerfinu fyrr en eftir athugun.
- Netskólinn mun aldrei láta persónuupplýsingar notenda til þriðja aðila.
- Upplýsingum svo sem um kennitölu og netfang er aðeins safnað til að auðvelda aðgangsstýringar og til samskipta við
nemendur í kennsluskyni. Notendur sem vilja fá sendan kynningarpóst
er bent á að skrá sig á póstlista.