Stafrćnt námsefni á neti

Skođađu verkefni unnin í Netskólanum

Opiđ verkefnasafn

 Leikir
 Stafsetningarflugan
 Málshćttir

 Hengingarleikur
 Um skólann - About the school

skoli.eu - skoli.eu - skoli.eu - skoli.eu - skoli.eu

TUNGUMÁLASKÓLINN
information <at> skoli.eu

lesa, hlusta, tala, skrifa - leikir, málfrćđi
tungumál, menning, fróđleikur, samfélag

Undirbúningur ađ stofnun Tungumálaskólans hefur stađiđ um hríđ en formleg stofnun hans átti sér stađ er viđ fengum léniđ skoli.eu. Ţađ var í Kaupmannahöfn hinn 7. september 2007. Stofnendur skólans eru Gígja Svavarsdóttir, Guđrún Gísladóttir og Egill Gunnarsson.

Preparations have been under way for some time, but Tungumálaskólinn was formally established in Copenhagen on September 7th. 2007 when we obtained the net address skoli.eu. The founders of the school are Gígja Svavarsdóttir, Guđrún Gísladóttir and Egill Gunnarsson.

information <hjá> skoli.eu

Tungumálaskó linn

Nýr skóli á netinu

Óformleg opnun
laugardaginn 6. október 2007

www.skoli.eu

The Language School

A new school on the Internet

Opens informally on Saturday
the 6th. of October 2007

Markmiđ

Tungumálaskólinn var stofnađur međ ţađ fyrir augum ađ gefa fólki kost á ađ lćra tungumál á netinu ţar sem öllum ţáttum náms og kennslu er sinnt
- ađ lesa, hlusta, skrifa og
tala
- og ađ inn í námiđ og námsefniđ sé fléttađ umfjöllun um
samfélag og menningu.


Áherslur

- Kennarar eru á öllum námskeiđum ţví reynsla okkar sýnir ađ ţađ tryggir mun betri árangur en ţegar nemendur eru einir viđ námiđ.
- Viđ námsefnisgerđina er lögđ áhersla á ađ samfélag, menning og tungumál sé tvinnađ saman í áhugavert og árangursríkt nám á netinu.
- Gegnsćtt og ţćgilegt námsumhverfi gerir öllum kleift ađ stunda nám hjá Tungumálaskólanum, líka ţeim sem kunna lítiđ sem ekkert á tölvu.
- Mat á kennsluefni og kennslu er fastur hluti af námskeiđum.
- Ítarefni og skemmtiefni, s.s. krossgátur og leikir verđur alltaf hluti af ţví ađ stunda nám í Tungumálaskólanum.

Aim

Our aim is to make it possible to learn languages on the net as if it were an ordinary classroom. The students can read, listen, write and speak. It is furthermore important that the students get to know the society and the culture of the country were the language is spoken.


Main emphasis

- At Tungumálaskólinn there will be teachers leading every class. It is our experience that it ensures better results than if the students are on their own.
- The syllabus includes information about the countries and nations were the language is spoken to ensure that the students learn the language and at the same time get to know the country, the people and their habits. Society, culture and language are in that way intertwined and make for interesting and successful studies on the Internet.
- It is important for us to ensure that no matter how little you know about computers, you can take a course on skoli.eu. and we hope that our students agree with us in thinking that the site is transparent and easy to use.
- We constantly revise both the material we use and the teaching methods.
- Material for further reading is always available and there is an entertainment-site with crosswords and games. At Tungumálaskólinn, you can have fun while learning a language.

Námiđ í Tungumálaskólanum

 • Kennari er á öllum námskeiđum og fylgist međ ástundun og árangri nemenda.
 • Nemendur
  LESA, HLUSTA, SKRIFA OG TALA
 • Nemendur lćra ţegar ţeir hafa tíma.
 • Til ađ fá skírteini frá skólanum er gerđ krafa um ástundun og árangur.
 • Nemendur kynnast á lokuđum spjallţráđum skólans.
 • Engin auka forrit ţarf fyrir venjulega tölvu til ađ stunda námiđ nema Skype-símann fyrir taltíma og MSN fyrir ritun međ kennara.
 • Í kerfinu er innbyggt póstforrit og heimasíđa fyrir hvern nemanda.
 • Nemendur hafa ađgang ađ skilamöppu ţar sem öll unnin verkefni sjást og árangur ţeirra í hvert sinn.
 • Nemendur fá yfirlit yfir unnin og óunnin verkefni.
 • Nýtt skemmtiefni á íslensku í hverri viku.

The advantages
of studying at Tungumálaskólinn

.. All the courses have a teacher who follows up on how the students are doing.
.. The students
READ, LISTEN, WRITE AND SPEAK.
.. The students study in their own time.
.. To get a certificate, the students have to attend classes and do the exercises.
.. The students learn to know each other in the school’s closed chat rooms.
.. No costly software is needed to attend classes at Tungumálaskólinn. Only Skype and MSN, and both can be downloaded from the Internet, free of charge.
.. All students get their own homepage on skoli.eu and a mailbox.
.. Each student has a special folder were all their exercises are kept. There they can keep track of all their work and how they are doing.
.. The students can at all times see the exercises they have completed and the ones they have yet to finish.
.. Each week, we add new entertaining material in Icelandic. Innskráning
 Sjálfvirk innskráning
    Gleymt ađgangsorđ

Stćrra letur |  Minna letur

Nýr notandi

 

© 2001 -2014 Artor ehf.